FW: Tillögur um breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga um íbúakosningar sveitarfélaga
Málsnúmer2303014
MálsađiliAlţingi
Tengiliđur
Sent tilAnna Heiđrún Jónsdóttir
SendandiAkranes Email
CC
Sent02.05.2023
Viđhengi
ATT00001.jpg

 

 

From: Jóhanna Sigurjónsdóttir
Sent: föstudagur, 28. apríl 2023 11:53
Subject: Tillögur um breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga um íbúakosningar sveitarfélaga

 

Tilvísun í mál: IRN22110036

Góđan dag


Innviđaráđuneytiđ vekur athygli á ţví ađ frumvarp um breytingar á kosningalögum er nú til međferđar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis. Í frumvarpinu eru lagđar til frekari breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem fjallar um íbúakosningar sveitarfélaga en regluverk ţar ađ lútandi var einfaldađ međ lagabreytingu á síđasta ári. Öll hafa tćkifćri til ađ veita stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alţingis umsögn um frumvarpiđ en ráđuneytiđ hvetur sveitarfélögin sérstaklega til ađ skođa máliđ og veita umsögn. Frestur er til 10. maí nk. 

Sjá nánar hér.

Bestu kveđjur,
Jóhanna Sigurjónsdóttir